Tegund: Spennumynd, Hrollvekja, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Release Date: 17.10.2024
Lengd: 2klst 7mín
Dreifingaraðili: Samfilm
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.