Tegund: Drama, Rómantík, Íslensk mynd
Aldurstakmark: Leyfð
Release Date: 29.5.2024
Lengd: 1klst 56mín
Dreifingaraðili: MAX Dreifing
Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.