Tegund: Heimildarmynd, Íslensk mynd
Aldurstakmark: Leyfð
Release Date: 10.9.2023
Lengd: 1klst 0mín
Dreifingaraðili: Bíóhúsið Selfossi
Konungur fjallanna er ævintýralegt ferðalag með fjallkónginum Kristni Guðnasyni og gangnamönnum í leitum á Landmannaafrétti. Myndin gefur raunsanna mynd af leitum og samspili manna, dýra og náttúru með augum fjallkóngsins.
Arnar Þórisson fer með leikstjórn og stjórn kvikmyndatöku.
Framleiðandi er Hekla Films.