Tegund: Spennumynd, Spennutryllir, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Release Date: 1.9.2023
Lengd: 1klst 49mín
Dreifingaraðili: MAX Dreifing
Robert McCall (Denzel Washington) á erfitt með að sætta sig við þá hræðilegu hluti sem hann hefur gert sem leigumorðingi í fortíðinni en finnur huggun í því að hjálpa þeim sem mega minna sín. Hann kann vel við nýja líf sitt á Suður-Ítalíu, þar til hann kemst að því að nýju vinir hans sæta undir kúgun ítölsku mafíunnar. Þegar aðstæður vina hans verða lífshættulegar ákveður McCall að takast á við mafíuna.