Bíóhúsið

Kardemommubærinn - Ísl. tal (2023)

Tegund: Teiknimynd, Fjölskyldumynd

Aldurstakmark: Leyfð

Release Date: 3.2.2023

Lengd: 1klst 18mín

Dreifingaraðili: Myndform

Sýningatímar

Engar sýningar fundust

Videos

Kardemommubærinn

Ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatan búa í Kardemommubæ ásamt sísvanga ljóninu þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði. Þar búa líka Bastían bæjarfógeti og hin ráðríka og skapstygga Soffía frænka!

Þegar ræningjarnir fá þá hugdettu að ræna sjálfri Soffíu frænku til að sjá um húsverkin fyrir sig færist heldur betur fjör í leikinn.

Kardemommubærinn sem allir þekkja kemur hér í nýrri útgáfu frá þeim sömu og færðu okkur Dýrin í Hálsaskógi árið 2016.

‹ › ×