Bíóhúsið

Avatar: The Way of Water - 3D HFR (2022)

Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýri

Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára

Release Date: 16.12.2022

Lengd: 3klst 12mín

Dreifingaraðili: Samfilm

Sýningatímar

Engar sýningar fundust

Videos

Avatar 2

Myndin gerist meira en áratug eftir atburði fyrstu kvikmyndarinnar. Fyrst er sögð saga Sully fjölskyldunnar, Jake, Neytiri og barna þeirra, og erfiðleikum sem að þeim steðja, hve langt þau þurfa að ganga til að tryggja öryggi sitt, bardögunum sem þau heyja til að halda lífi og harmleikjunum sem yfir þau ganga.

‹ › ×