Bíóhúsið

Ævintýri Pílu (2022)

Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd

Aldurstakmark: Leyfð

Release Date: 22.4.2022

Lengd: 1klst 29mín

Dreifingaraðili: Myndform

Sýningatímar

Engar sýningar fundust

Videos

Ævintýri Pílu

Píla er lítill munaðarleysingi sem býr á götunni í borginni Roc-enBrume. Ásamt tömdu hreysiköttunum sínum þremur kemst hún af með því að stela mat úr kastala illgjarna ríkisstjórans Tristains sem hafði hrifsað völdin. Dag einn dulbýr Píla sig sem prinsessa til að komast undan vörðunum sem eru á hælum hennar. Fyrr en varir er hún lögð, þrátt fyrir að þora varla, í hættuför til að bjarga Roland, réttmætum ríkisarfa, sem hefur verið hnepptur í álög og breytt í … kattakjúkling (hálfan kött og hálfan kjúkling). Hafið er ævintýri sem mun setja allt konungsríkið á hvolf og kenna Pílu að göfuglyndi býr innra með okkur öllum.

‹ › ×